Langar að gera allt sem að mig langar til að gera
Já ég hef ekki lengur tíma til að efast
Því nú er kominn tími til að gera
Því ég vil vera, vera ljósvera
Gerum þetta allt já
Gerum þetta allt já
Ég fer út um allt já
Ég fer út um allt já
Ég vil vera ég já ég vil vera
Ég vil vera ég já
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég notaði alltaf grímu og faldi hver ég var
Auðveldara að lifa í lygi en í sannleika
Búinn að græða nokkur sár
Búinn að þurrka nokkur tár
Gerum þetta allt já
Gerum þetta allt já
Ég fer út um allt já
Ég fer út um allt já
Ég vil vera ég já ég vil vera
Ég vil vera ég já
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera
Ég vil vera, ég vil vera
Ég vil vera, ég vil vera
Ég vil vera, ég vil vera
Ég vil vera, ég vil vera ljósvera