Back to Top

Glæður Video (MV)




Performed By: Ásgeir
Length: 3:38
Written by: Asgeir Einarsson, Gudmundur Jonsson, Julius Robertsson
[Correct Info]



Ásgeir - Glæður Lyrics




Heita lífsins loga
Leggur yfir fjöllin dimm og grá
Spenna skýjaboga
Sveipaða í ævaforna þrá
Í þögninni þú bíður eftir vori
Og brennur þögull inn í nýjan dag
Bjartar glæður brjóta leið
úr brúnum tindanna
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Er gekkstu um sem barn

Veistu elsku vinur
Veröldin er bæði björt og hlý
Er klettaborgin hrynur
Hamingjan mun finna þig á ný
Í þögninni þú biður eftir vori
Og brennur þögull inn í nýjan dag

Bjartar glæður brjóta leið
úr brúnum tindanna
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Er gekkstu um sem barn
[ Correct these Lyrics ]

[ Correct these Lyrics ]

We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.


We currently do not have these lyrics. If you would like to submit them, please use the form below.




Heita lífsins loga
Leggur yfir fjöllin dimm og grá
Spenna skýjaboga
Sveipaða í ævaforna þrá
Í þögninni þú bíður eftir vori
Og brennur þögull inn í nýjan dag
Bjartar glæður brjóta leið
úr brúnum tindanna
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Er gekkstu um sem barn

Veistu elsku vinur
Veröldin er bæði björt og hlý
Er klettaborgin hrynur
Hamingjan mun finna þig á ný
Í þögninni þú biður eftir vori
Og brennur þögull inn í nýjan dag

Bjartar glæður brjóta leið
úr brúnum tindanna
Flæða um kaldan mel og úfið hjarn
Er gekkstu um sem barn
[ Correct these Lyrics ]
Writer: Asgeir Einarsson, Gudmundur Jonsson, Julius Robertsson
Copyright: Lyrics © Kobalt Music Publishing Ltd.

Back to: Ásgeir

Tags:
No tags yet